Færslur: Hjónavígslur

Sjónvarpsfrétt
Tuttugu hjónavígslur í dag í Grafarvogskirkju
Brúðarmarsinn hljómaði hvorki meira né minna en tuttugu sinnum í Grafarvogskirkju í dag þar sem fram fóru jafnmargar hjónavígslur. 
26.06.2021 - 19:16
Meiri dauðabeygur fái fólk til að vilja rækta sambandið
Nálægðin við dauðann knýr fólk til að bæta ástarsambandið, þetta er mat sambandsráðgjafa sem hefur aldrei haft meira að gera en í heimsfaraldrinum. Skilnuðum fækkaði í fyrra og færri gengu í hnapphelduna en bókanir hrannast nú upp vegna uppsafnaðrar giftingar- og skírnarþarfar. Dæmi eru um að skírnarbörn greini sjálf frá nafni sínu. 
Leggja til afnám undanþágu hjúskapar yngri en átján ára
Breytingar varðandi undanþáguheimild vegna lágmarksaldurs til þess að stofna til hjúskapar og á könnun hjónavígsluskilyrða eru meðal þess sem lagt er til í frumvarpi til laga um breytingu á hjúskaparlögum.