Færslur: Hjónavígslur
Tuttugu hjónavígslur í dag í Grafarvogskirkju
Brúðarmarsinn hljómaði hvorki meira né minna en tuttugu sinnum í Grafarvogskirkju í dag þar sem fram fóru jafnmargar hjónavígslur.
26.06.2021 - 19:16
Meiri dauðabeygur fái fólk til að vilja rækta sambandið
Nálægðin við dauðann knýr fólk til að bæta ástarsambandið, þetta er mat sambandsráðgjafa sem hefur aldrei haft meira að gera en í heimsfaraldrinum. Skilnuðum fækkaði í fyrra og færri gengu í hnapphelduna en bókanir hrannast nú upp vegna uppsafnaðrar giftingar- og skírnarþarfar. Dæmi eru um að skírnarbörn greini sjálf frá nafni sínu.
29.05.2021 - 19:48
Leggja til afnám undanþágu hjúskapar yngri en átján ára
Breytingar varðandi undanþáguheimild vegna lágmarksaldurs til þess að stofna til hjúskapar og á könnun hjónavígsluskilyrða eru meðal þess sem lagt er til í frumvarpi til laga um breytingu á hjúskaparlögum.
18.02.2021 - 13:00