Færslur: Hjónavígsla

Renna blint í sjóinn með „drop-in brúðkaup“ í sumar
Grafarvogskirkja hefur auglýst svokölluð drop-in brúðkaup í lok júní, þar sem fólki er boðið upp á giftingar með litlum fyrirvara. Athafnirnar verða um hálftíma langar og brúðhjónum að kostnaðarlausu. Guðrún Karls Helgudóttir Grafarvogsprestur segir að kirkjan vilji hvetja til brúðkaupa en prestarnir hafi enn ekki hugmynd um það hver aðsóknin verður.
01.06.2021 - 11:41