Færslur: Hjólastígur

Leggja hjólastíga fyrir einn og hálfan milljarð
Reykjavíkurborg hefur samþykkt framkvæmdir við gerð hjólastíga og er áætlaður heildarkostnaður 1,5 milljarðar króna. Framkvæmdirnar eiga að fara fram í ár en gætu teygt sig yfir á næsta ár, samkvæmt tilkynningu frá borginni.
Tjón á Eiðsgranda eftir sjógang í gærkvöld
Ljóst er að talsvert tjón hefur orðið á umhverfi göngustígs og nýs hjólastígs við Eiðsgranda í Reykjavík eftir mikinn sjógang í gærkvöld. Sjávarstaða var há í gærkvöld og skullu þungar öldur á grjótgarðinum við Eiðgranda í hvassviðri.
20.09.2020 - 08:38