Færslur: Hjáveituaðgerðir

Fjöldi offituaðgerða margfaldaðist á örfáum árum
Offituaðgerðum hefur fjölgað ört hér á landi á síðustu fimm árum. Aðgerðirnar eru gerðar á Landspítalanum og á Klíníkinni í Ármúla. Árið 2017 voru gerðar 62 aðgerðir á Klíníkinni en í ár stefnir í að þær verði þúsund. Aðalsteinn Arnarson, skurðlæknir hjá Klíníkinni, segir fjölgunina skýrast af mörgum samverkandi þáttum, meðal annars því að einfaldari aðgerðir séu í boði nú en áður.
10.05.2021 - 07:47