Færslur: Hildur Elísa Jónsdóttir

„Kökusneiðar“ úr höfðum listamanna í mánuði myndlistar
Október var mánuður myndlistar og merkjum hennar haldið á lofti með heimsóknum á vinnustofur listamanna. Hildur Elísa Jónsdóttir, verkefnastjóri, segir að listamenn séu flestir bjartsýnir þrátt fyrir erfiða tíma.
Angurvær hljómasúpa með öndun
Hildur Elísa Jónsdóttir, myndlistarmaður og tónskáld, fer fyrir hönd Íslands á aðalhátíð Ung Nordisk Musik í Tempere í Finnlandi í sumar. Hildur blandar saman myndlist og tónlist í verkum sínum. „Ég vil helst vinna þannig að þú getir ekki sagt að verkið sé annað hvort myndlist eða tónlist, heldur að þetta sé einhvers konar blanda beggja.“ Pétur Eggertsson ræddi við hana í Tengivagninum á Rás 1.