Færslur: Highlander

Bíóást
Hasarmynd með hjarta og góðum skylmingaatriðum
„Ég gekk út hreinlega í leiðslu, það var eitthvað mjög sérstakt sem átti sér stað,“ segir Þór Breiðfjörð um þegar hann sá fyrst hina ódauðlegu ævintýramynd frá áttunni, Highlander, sem sýnd verður í Bíóást á RÚV á laugardagskvöld.
07.12.2019 - 10:34