Færslur: heydalur

150 björgunarsveitarmenn við leit
150 björgunarsveitarmenn frá Vesturlandi, höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Húnavatnssýslu leita að Andris Kalvans sem ekkert hefur heyrst frá síðan fyrir helgi. Leitarsvæðið miðast við Heydal í Hnappadal á Snæfellsnesi og nærliggjandi svæði.
03.01.2020 - 13:49