Færslur: hestamennska

Viðtal
Legsteinar og duftker ekki í verðlaun á hestamannamóti
Mikil aðsókn er í hestamannamótið Fimmgangur Útfararstofu Íslands sem verður í kvöld. Formaður hestamannafélagsins Spretts, sem jafnframt er útfararstjóri, segir að þrátt fyrir þetta verði einungis hefðbundnir bikarar í verðlaun. „Það er alla vega ekkert sem tengist útfararstofunni,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri og formaður Spretts.
18.02.2021 - 12:37
Myndskeið
Útiganga yfir veturinn sé ekki slæm fyrir hrossin
Sérgreinadýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun segir að útiganga yfir veturinn sé ekki slæm fyrir hross ef rétt er að málum staðið. Það sé stöðugt verkefni að fylgjast með velferð hrossa, en þar hafi hún ekki mestar áhyggjur af útigangi.
09.02.2021 - 22:38
Viðtal
Erfiðasta ákvörðun lífsins að láta barnið frá sér
Sigríður Sigþórsdóttir arkitekt var aðeins nítján ára nemandi í Menntaskólanum á Akureyri þegar hún varð ófrísk af dóttur sinni. Henni var ljóst að hún gæti ekki haft barnið hjá sér ef hún ætlaði að klára námið svo hún tók þá ákvörðun að setja hana frá sér til tengdaforeldra sinna.
03.12.2020 - 09:38