Færslur: Heraklion

Jarðskjálfti af stærðinni sex skók Krít í nótt
Jarðskjálfti af stærðinni sex reið yfir Miðjarðarhafseyjuna Krít laust eftir miðnættið. Skjálftinn fannst víða um svæðið en enn hafa ekki borist tíðindi af tjóni.
21.11.2022 - 04:11

Mest lesið