Færslur: Helgi Þór rofnar

Lestarklefinn
Brjálað verk og hræðilega fyndið
Gestir Lestarklefans eru sammála um að Helgi Þór rofnar sé snjöll og kjörkuð sýning eftir eitt af okkar athyglisverðustu leikskáldum. Þetta er fimmta verkið eftir Tyrfing Tyrfingsson sem er sett upp í Borgarleikhúsinu.
03.03.2020 - 13:43
Lestarklefinn
Dolly Parton, smágerð myndlist og lífið á útfararstofu
Rætt um hlaðvarpið Dolly Partons America, leikritið Helgi Þór rofnar og sýninguna 20/20 í Galleríi Port.
28.02.2020 - 17:32
Gagnrýni
Lifi kaldhæðnin!
Leiksýningin Helgi Þór rofnar, eftir Tyrfing Tyrfingsson í leikstjórn Stefáns Jónssonar, er bráðfyndin og skemmtileg, að mati Maríu Kristjánsdóttur gagnrýnanda.