Færslur: Helgi Björnsson

Myndskeið
Erfiðast að takast á við hlutverk Helga fokking Björns
„Ég verð bara feiminn og hrærður og veit ekki alveg hvernig ég á að haga mér. Kannski melti ég þetta bara á morgun. En auðvitað er ég bara stoltur,“ segir Helgi Björnsson, söngvari og leikari. Hann var í dag útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkur og hlaut fálkaorðuna.
Myndskeið
Nýi borgarlistamaðurinn: „Við erum öll sexí“
Helgi Björnsson tónlistarmaður og leikari er borgarlistamaður Reykjavíkur 2020. Helgi hefur starfað við tónlist og sviðslistir í um 40 ár og við útnefninguna sagði Hjálmar Sveinsson, formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, Helga vel að titlinum kominn, en einhugur var um valið. Hann hefði markað afgerandi spor í dægurmenninguna.
17.06.2020 - 14:50
Síðdegisútvarpið
Vegasjoppuborgurum skipt út fyrir góðan fisk
Stofutónleikar Helga Björnssonar og Reiðmanna vindanna slógu í gegn í samkomubanni. Nú er fyrirhuguð tónleikaferð um landið þar sem Helgi og Reiðmennirnir þakka fyrir sig eftir mikinn stuðning í COVID-19 faraldrinum.
10.06.2020 - 13:34
Helgi stoppar heiminn
Þetta hefur verið tímamótaár fyrir Helga Björns. Hann varð sextugur, fyllti Laugardagshöll á afmælistónleikum og gaf út nýja plötu, Ég stoppa hnöttinn með puttanum. 
28.10.2018 - 13:44
Söng með opna buxnaklauf á jólatónleikum Bó
Helgi Björns varð sextugur fyrr í sumar og fagnaði afmælinu með því að spila fyrir aðdáendur sína í Stúdíói 12 í beinni útsendingu á Rás 2 og vefnum. Í næstu viku heldur hann svo risastóra afmælistónleika í Laugardalshöllinni sem hann sagði frá í Síðdegisútvarpinu þar sem hann var föstudagsgestur.
01.09.2018 - 11:00
Myndskeið
Helgi Björnsson sextugur
Stórsöngvarinn, goðsögnin og þjóðargersemin Helgi Björnsson er sextugur í dag. Afmælinu var fagnað í Stúdíó 12 með hátíðartónleikum og léttu spjalli um ferilinn í beinni útsendingu á Rás 2 og hér á vefnum.
10.07.2018 - 10:17
„Þetta er svona gott ping pong“
„Við ætlum að fara í hvern smellinn á fætur öðrum, það er ekkert flóknara en það,“ segir Helgi Björnsson um tónleika Síðan Skein Sólar á Tónaflóði á morgun. „Og blanda með smá rokk og róli,“ bætir hann svo við kotroskinn.