Færslur: Helgi Björns

Viðtal
Helgi Björns ber sig vel þrátt fyrir aflýsingu í kvöld
Helgi Björnsson og hljómsveit hans, Reiðmenn vindanna, geta ekki komið fram í þættinum Heima með Helga eins og venjan er þar sem gestur sem koma átti fram í þætti kvöldsins er útsettur fyrir smiti. Þátturinn í kvöld verður með öðru sniði, þar sem rifjuð verða upp valin augnablik úr fyrri þáttum.
24.10.2020 - 14:19
Vestfirðingum finnst rigningin góð
Nú er skýjað og vætusamt víða um land og landsmenn farnir að sakna sólarinnar. En eigi skal gráta sól í felum heldur fagna regninu, eins og Helgi Björns hefur kennt okkur.
14.07.2020 - 14:03
Myndskeið
Nýi borgarlistamaðurinn: „Við erum öll sexí“
Helgi Björnsson tónlistarmaður og leikari er borgarlistamaður Reykjavíkur 2020. Helgi hefur starfað við tónlist og sviðslistir í um 40 ár og við útnefninguna sagði Hjálmar Sveinsson, formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, Helga vel að titlinum kominn, en einhugur var um valið. Hann hefði markað afgerandi spor í dægurmenninguna.
17.06.2020 - 14:50
Morgunútvarpið
„Finn smá fiðring þegar ég segi frá þessu“
Helgi Björns er af mörgum talinn lifandi goðsögn sem engum líkist og með takta sem engum tekst að leika eftir, í það minnsta að hans sögn, því það er jú bara einn Helgi Björns. Eftirherman Sóli Hólm freistar þess þó að herma eftir Helga á sumarhátíð popparans í Háskólabíói í apríl.
21.02.2020 - 13:40
Jóladagatal
Jólakraftaverk með Helga Björns
Smekkur fólks er misjafn þegar kemur að jólalögunum og það þarf engum að koma á óvart, sem fylgst hefur með Jólakortinu undanfarna 8 þætti, að ágreiningur vakni um jólalögin hjá Helgu og Jafet Mána.
09.12.2019 - 10:43
Helgi stoppar heiminn
Þetta hefur verið tímamótaár fyrir Helga Björns. Hann varð sextugur, fyllti Laugardagshöll á afmælistónleikum og gaf út nýja plötu, Ég stoppa hnöttinn með puttanum. 
28.10.2018 - 13:44
„Einn af okkar allra bestu mönnum“
Ég stoppa hnöttinn með puttanum er heiti á nýrri sólóplötu Helga Björnssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötu vikunnar á Rás 2.
Síðan Skein Sól í 30 ár
Í Konsert kvöldins rifjum við upp 30 ára afmælistónleika Síðan Skein Sól sem fóru fram í Háskólabíó 25. mars 2017
12.07.2018 - 00:20
Smíðaði fyrsta gítarinn sinn úr rusli
Helgi Björns mætti í stúdíó 12 í tilefni af 60 ára afmæli sínu í dag og sagði frá fyrsta hljóðfærinu sínu sem var endurunnið úr heimilissorpi og afgöngum.
10.07.2018 - 15:43
Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt
Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.