Færslur: Helene Flood
Allir taka frásögn sálfræðingsins með fyrirvara
Meðal vinsælustu glæpasagna síðustu missera hafa verið þær sem fjalla um konur sem lenda í skelfilegum hremmingum en er ekki trúað þegar þær leita hjálpar. Þerapistinn eftir Helene Flood fellur eins og flís við rass í þennan flokk sagna segir Maríanna Clara Lúthersdóttir gagnrýnandi.
28.07.2020 - 09:25