Færslur: Heimsmeistaramótið

Sannspár HM Hákon?
Eftir mikið hringsól og ferðalög er HM Hákon aftur kominn til Amsterdam og hefur endanlega gefið upp vonina um að komast nokkurn tíman til Rússlands
14.07.2018 - 11:00
Nauðsynlegt að sigra Nígeríu
Jafntefli á móti Argentínu eru frábær úrslit, sigur gegn Nígeríu er nauðsynlegur og Króatar líta mjög vel út, að mati HM-Hákonar, knattspyrnusérfræðings Núllsins. Hákon ræddi leiki helgarinnar og það sem er fram undan.
19.06.2018 - 10:27
Ekkert öruggt í þessu
Það fer ekki fram hjá neinum um þessar mundir að heimsmeistaramótið í knattspyrnu er á næsta leiti. Hákon Jóhannesson verður sérlegur knattspyrnuspekingur Núllsins á meðan öllu þessu stendur og byrjaði á því að fara yfir nokkur grunnatriði varðandi mótið.
13.06.2018 - 16:18
Sex íslenskir keppendur á HM í ár
Þetta árið eru það heimsmeistaramótin sem eru hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF. Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum er núna 14.-23. júlí í London en heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Mexíkóborg 29. september-7. október. Þá fer heimsmeistaramótið í bogfimi fram í Peking í Kína 12.-17. september.
28.06.2017 - 17:52