Færslur: Heimsmeistaramót

Íslenska pókerlandsliðið heldur á heimsmeistaramót
Íslenska landsliðið í póker tryggði sér á laugardaginn sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins sem haldið verður í nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu Pókersambands Íslands í kvöld.
21.06.2021 - 01:49
Ungur Færeyingur ein auðugasta rafíþróttastjarna heims
Ein auðugasta rafíþróttastjarna heims er 27 ára gamall Færeyingur, Johan Sundstein að nafni, en hann er betur þekktur í rafíþróttaheiminum undir heitinu N0tail.
17.01.2021 - 14:19
Lestin
Björt framtíð varð „klúður ársins“ – HM á Íslandi 1995
Þegar Ísland hreppti HM '95 í handknattleik virtist framtíðin björt. Ný íþróttahöll átti að rísa, landkynningin yrði óviðjafnanleg og landsliðið næði klárlega á verðlaunapall. En fljótt fór að halla undan fæti. Að mótinu loknu var litið á það sem „klúður ársins“.
26.01.2020 - 10:13