Færslur: heimildarmyndir

Leikstjóri á veiðum á Bryggjunni í Grindavík
Humarsúpa eða Lobster Soup heitir spænsk heimildarmynd sem fjallar um mannlífið á Bryggjunni í Grindavík og var frumsýnd á RIFF um helgina. Leikstjórinn segir að þótt myndin gerist í litlu þorpi á Íslandi, segi hún stærri sögu sem Spánverjar þekki vel.
06.10.2020 - 14:13
„Í mínu lífi er Barbí í bílstjórasætinu“
Margrét Jónasdóttir sagnfræðingur gerðist óvænt kvikmyndagerðarkona eftir örlagaríkt spjall við kunningja í biðröð inn á skemmtistað. Hún er alin upp í Garðabænum og hefur sem framleiðandi hjá Sagafilm tekið viðtal við Mick Jagger og unnið við heimildamyndir um meðal annars morðmál, efnahagshrun og þorskastríðið.
14.08.2020 - 15:16
Lestin
Óáreiðanlegur dans Jordan
ESPN heimildarþáttaröðin The Last dance hefur hlotið mikið lof fyrir þá innsýn sem hún veitir áhorfendum í síðasta leiktímabil Michael Jordan hjá Chicago Bulls. Hún þykir þó ekki dæmi um áreiðanlega blaðamennsku.
06.05.2020 - 09:25
Myndskeið
Heimildarmynd sönnunargagn í morðmáli
Réttarhöld hófust í vikunni yfir bandaríska auðkýfingnum Robert Durst sem grunaður er um að hafa myrt vinkonu sína. Kviðdómur fékk í upphafi að sjá brot úr sjónvarpsþáttum sem gerðir voru um mál Durst, þar sem hann heyrist játa á sig glæpi.
05.03.2020 - 18:56
Keppnin um nef Kapteinsins
Yosemite þjóðgarðurinn í Snjófjöllum Kaliforníuríkis á Vesturströnd Bandaríkjanna er einn elsti þjóðgarður heims, meira en 3000 ferkílómetrar af ógnarfagurri náttúru og einstökum bergmyndunum, fjölbreyttri flóru og dýralífi, birnir, dádýr og vel yfir 200 fuglategundir.
01.07.2018 - 08:30
Þar sem þú hefur alltaf verið
Hvað eiga síðasta sígaretta Marilyn Monroe, brjóstmynd af Ronald Reagan og stytta af Prómeþeifi sameiginlegt? Þau eiga öll heima á safni.
31.05.2017 - 11:04