Færslur: Heimaræktun

Sögur af landi
Heimaræktaður kúrbítur reyndist eitraður
Elín Björk Jóhannsdóttir, bókmenntafræðingur, sinnir garðyrkju og grænmetisræktun í hjáverkum. Hún og eiginmaður hennar rækta ýmsar tegundir af grænmeti til eigin nota. Í sumar prófuðu þau sig áfram með kúrbít og grasker og sú tilraunamennska hafði nokkuð ævintýralegar afleiðingar.
17.09.2020 - 07:00