Færslur: Heimagisting

Sektaður um tæpa milljón fyrir heimagistingu á Booking
Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur lækkað sekt sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu úr 1,5 milljónum króna í 950 þúsund vegna heimagistingar sem auglýst var á bókunarvefnum Booking.com. Þar hafði fasteign verið leigð út sem tvö gistirými, annars vegar stúdíóíbúð í kjallara og íbúð á hæð, án leyfis.