Færslur: Heilbrigðisstarfsmenn

Ungar konur geta afþakkað seinni skammt af AstraZeneca
Þau sem fengu fyrri skammt af AstraZeneca í febrúar hafa nú fengið boð um að koma í bólusetningu á fimmtudaginn til að fá seinni skammtinn. Þeirra á meðal eru heilbrigðisstarfsmenn og starfsfólk hjúkrunarheimila og í mörgum tilfellum eru það konur fæddar 1967 eða síðar. Framkvæmdastjóri lækninga á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir þetta skrifast á boðunarkerfið.
04.05.2021 - 13:30