Færslur: Heilbrigðisstarfsmenn

Reyna að fá íslenska hjúkrunarfræðinga heim
Landspítali hefur sent starfsmannaleigum í Evrópu fyrirspurnir og óskað eftir íslensku heilbrigðisstarfsfólki og þá sérstaklega sérhæfðum hjúkrunarfræðingum. Auk þess er til skoðunar að ráða erlenda heilbrigðisstarfsmenn.
Ungar konur geta afþakkað seinni skammt af AstraZeneca
Þau sem fengu fyrri skammt af AstraZeneca í febrúar hafa nú fengið boð um að koma í bólusetningu á fimmtudaginn til að fá seinni skammtinn. Þeirra á meðal eru heilbrigðisstarfsmenn og starfsfólk hjúkrunarheimila og í mörgum tilfellum eru það konur fæddar 1967 eða síðar. Framkvæmdastjóri lækninga á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir þetta skrifast á boðunarkerfið.
04.05.2021 - 13:30