Færslur: heilbrigðisrannsóknir

Íslendingar lifa lengur þrátt fyrir heimsfaraldur
Meðalævilengd og lífslíkur Íslendinga eru enn meðal þeirra mestu í Evrópu. Heimsfaraldur COVID-19 hafði mjög lítil áhrif á lífslíkur hérlendis.
Fjöldi fólks með sykursýki tvö tvöfaldaðist á 14 árum
Fjöldi þeirra Íslendinga sem er með sykursýki tvö, áunna sykursýki, meira en tvöfaldaðist á árunum 2005 til 2018. Árið 2005 voru ríflega 4.200 með sykursýki tvö hér á landi en 10.600 árið 2018. Fjölgunin nær til karla og kvenna á öllum aldri.
48 nýir breytileikar í erfðamengi mannsins
Rannsókn sem gerð var á Íslandi, Danmörku og Bretlandi leiðir í ljós að 62 erfðabreytileikar hafa áhrif á járnefnaskipti í líkamanum. Í fréttatilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu kemur fram að rannsóknin hafi tekið til um 250 þúsund manns og sé sú langstærsta á sínu sviði.