Færslur: Hayao Miyazaki

Lestarklefinn
Ósýnileg ógn, tíska og ævintýraheimur Miyazakis
Rætt um sýninguna Að fanga kjarnann í Listasafni Íslands, kvikmyndina The Invisible Man og teiknimynd Hayao Miyazaki, Kiki's Delivery Service.
06.03.2020 - 17:09
Ný mynd frá Hayao Miyazaki
Japanski teiknimyndagerðamaðurinn Hayao Miyazaki hefur tilkynnt að frá honum muni koma ný teiknimynd í fullri lengd, byggð á 20 ára gömlu gæluverkefni. Miyazaki dró sig í hlé 2013, sagðist ætla að einbeita sér að gerð styttri mynda, en virðist hafa gefist upp á því að vinna á smærri striga.
14.11.2016 - 16:30