Færslur: Haukur og Lilja

Viðtal
„Læt ekki aðra stjórna því hvort ég leik eða ekki“
Leikkonan Edda Björg Eyjólfsdóttir stóð á tímamótum þegar samningur hennar hjá Þjóðleikhúsinu rann út árið 2009, skömmu eftir hrun. Hún varð vandræðaleg þegar hún var spurð hvar hún væri að leika en ákvað að setjast í ökumannssætið í sínum ferli. Hún hefur skapað sér fjölmörg tækifæri og er nú að sýna leikritið Haukur og Lilja í Ásmundarsal.
Gagnrýni
Appollónísku og díónýsísku hliðar mannsandans fangaðar
Snæbjörn Brynjarsson leikhúsgagnrýnandi Víðsjár fjallar um leikritið Haukur og Lilja eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur sem frumsýnt var í Ásmundarsal í síðustu viku.
Menningin
Haukur og Lilja kvíða fyrir veislu í Ásmundarsal
Leikritið Haukur og Lilja eftir Elísabetu Jökulsdóttur verður sett upp í Ásmundarsal í leikstjórn Maríu Reyndal. Verkið byggir meðal annars á verðlaunabókinni Aprílsólarkuldi