Færslur: Háskólinn á Hólum
Mikil ásókn í fiskeldisnám
Nemendafjöldi í námi í fiskeldi við Háskólann á Hólum hefur tvöfaldast milli ára. Fiskeldis- og fiskalíffræðideild skólans fékk nýverið 56 milljóna króna styrk til námsefnisgerðar í fiskeldisfræðum.
16.10.2020 - 10:42