Færslur: Háskólabíó

Páll Óskar fimmtugur
Misstirðu af Palla í gær?
Í gærkvöldi voru sýndir á RÚV fimmtíu ára afmælistónleikar Páls Óskars Hjálmtýssonar. Tónleikarnir voru teknir upp í Háskólabíói í lok mars. Þeir sem misstu af fjörinu þurfa ekki að örvænta.
Háskólabíó opnar á ný eftir langa COVID-lokun
Háskólabíó mun hefja sýningar á kvikmyndum á nýjan leik í dag. Bíóinu var lokað seint í mars vegna kórónuveirufaraldursins og hefur starfsemi þess legið niðri síðan þá.
28.08.2020 - 09:24
Skortur á bíómyndum háir kvikmyndahúsum hér á landi
Háskólabíó hefur verið lokað frá því snemma í COVID-19-faraldrinum. Þorvaldur Hilmar Kolbeins, rekstrarstjóri kvikmyndahússins, vonast til þess að hægt verði að hefja sýningar á ný í haust.
03.07.2020 - 14:37
Baggalútur 2018 í Háskólabíó
Í Konsert í kvöld ætlum við heldur betur að gera vel við okkur enda að koma jól, og hlusta á jólatónleika Baggalúts frá í fyrra.
12.12.2019 - 12:17
Magnús og Árstíðir í Konsert
Magnús Þór Sigmundsson varð sjötugur í lok ágúst, en hélt upp á afmælið með afmælistónleikum um miðjan nóvember.
Magnús Þór 70 ára í Háskólabíó
Magnús Þór Sigmundsson varð sjötugur í lok ágúst, en hélt upp á afmælið með afmælistónleikum um miðjan nóvember.
Baggalútur 2013 í Konsert
Í konsert í kvöld heyrum við jólatónleika Baggalúts sem voru hljóðritaðir í Háskólabíó 7. desember 2013.
12.12.2018 - 13:30
Moses í Háskólabíó 22. sept 2017
Í Konsert í kvöld förum við á frábæra tónleika með Moses Hightower! –
19.07.2018 - 19:24
Síðan Skein Sól í 30 ár
Í Konsert kvöldins rifjum við upp 30 ára afmælistónleika Síðan Skein Sól sem fóru fram í Háskólabíó 25. mars 2017
12.07.2018 - 00:20
Sögumaðurinn Ray og Jagúar í Háskólabíó
Í seinni hluta þáttarins rifjum við upp útgáfutónleika Funk-sveitarinnar jagúar sem fóru fram í Háskólabíó í júlí árið 2001 þegar sveitin gaf út aðra plötuna sína; Get the Funk out, sem Jagúarinn hlaut einmitt íslensku tónlistarverðlaunin fyrir. En fyrst er það sögustund með Ray Davies sem var forsprakki, söngvari, gítarleikari og aðal lagasmiður ensku hljómsveitarinnar The Kinks.
23.03.2017 - 14:19
Stjórnarafmæli í Háskólabíó
Stjórnin með Siggu og Grétar fremst í flokki fagnaði 25 ára afmæli með tónleikum í Háskólabíó í október 2013 og þeir tónleikar eru á dagskrá í Konsert á Rás 2 í kvöld kl. 22.05
15.12.2016 - 11:01
Jethro Tull í Háskólabíó 2007
Í Konsert kvöldsins býður Rás 2 upp á upptöku með Jethro Tull frá 14. september 2007 þegar sveitin spilaði á Íslandi í annað sinn.
08.12.2016 - 12:06
Það líður að næstu lotu
Fyrst lotan í Söngvakeppninni var nú um helgina þegar fyrri undanúrslit fóru fram í Háskólabíói. Þrjú lög komust þar áfram í úrslitin og það var kátt í höllinni.. ja eða eiginlega allt brjálað!
Söngvakeppnin - uppselt á úrslitin
Undanfarin ár hefur unnendum Söngvakeppninnar gefist kostur á að vera viðstaddir lokaæfingu og úrslit Söngvakeppninnar. Á síðasta ári var undankeppnunum bætt við og óhætt er að segja að í öllum tilvikum hafi færri komist að en vilja.
22.01.2016 - 17:04