Færslur: Hart í bak

Leikhúsveisla
Þjóðarskútunni siglt í strand á sviði Þjóðleikhússins
Leikverkið Hart í bak er ein af perlum íslenskra leikbókmennta. Gunnar Eyjólfsson fór á kostum í uppsetningu verksins 2008 í hlutverki skipstjóra sem sigldi óskafleyi íslensku þjóðarinnar í strand. „Það er það sem var að gerast hjá okkur. Það var verið að sigla þjóðarskútunni í strand,“ segir Þórhallur Sigurðsson leikstjóri. „Þannig að þessi texti lifnaði allur gjörsamlega við.“
05.04.2020 - 12:29