Færslur: Hannesarholt

Lokunin þungt högg fyrir klassíska tónlistarmenn
Menningarsetrinu Hannesarholti var lokað í dag, að óbreyttu til frambúðar. Hallveig Rúnarsdóttir, formaður félags íslenskra tónlistarmanna, segir þetta mjög sorglega stöðu þar sem mikill skortur sé á tónleikaaðstöðu af þessari stærðargráðu í Reykjavík.
21.06.2021 - 12:20
Myndskeið
Hannesarholti lokað
Menningasetrinu Hannesarholti verður lokað á morgun. Fjármagn er á þrotum og ekki er lengur hægt að reka húsið án opinberra styrkja. Forstöðumaðurinn segir að rekstrarform stofnunarinnar hafi útilokað hana frá covid-styrkjum.
20.06.2021 - 19:15
Menningin
Dansaði, eldaði og málaði myndir
Snorri Ásmundsson lauk nýlega dvöl í iðrum sænskra skóga, þar sem hann linnti ekki látum í listasköpun. Afraksturinn má nú sjá á tveimur sýningum í Hannesarholti. 
03.06.2021 - 09:22
Hannesarholt í viðræðum við hið opinbera um reksturinn
Útlit hefur verið fyrir að rekstri menningarhússins Hannesarholts yrði hætt. Átta ár eru síðan Hannesarholt var opnað. Fyrirhugað var að loka 20. júní og opna ekki að nýju í haust. Nú standa yfir samningaviðræður um aðkomu hins opinbera að rekstrinum.
Viðtal
„Við njótum ákveðinnar friðunar“
Fjölmörg kvæða Jóhannesar úr Kötlum um fugla hefur tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson klætt í tónabúning í gegnum tíðina. Valgeir býr nú ásamt Ástu Kristrúnu konu sinni á Eyrarbakka, þar sem fólk og fuglar njóta friðunar.