Færslur: Halldór Guðmundsson

Kiljan
Útgáfa hljóðbóka hefur hundraðfaldast
Sprenging hefur orðið á undanförnum árum á útgáfu og hlustun hljóðbóka. Nú er svo komið að þriðjungur alls bókalesturs hér á landi er í formi hlustunar, sem gefur mögulega tilefni til þess að bókaskrif, ritlistin sjálf, séu hugsuð upp á nýtt.
17.02.2022 - 09:17
Verkstæði bókmenntanna
Bylting þegar íslenskar bækur skákuðu Alistair MacLean
Halldór Guðmundsson, sem var útgáfustjóri Máls og menningar um langt skeið, segir að á síðasta aldarfjórðungi 20. aldar hafi orðið byltingatímabil sem jafnast á við það þegar jólabókaflóðið varð til á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.
08.01.2022 - 08:00
Spegillinn
Hljóðbækur hafa bylt bókamarkaðnum
Hljóðbækur eru engin nýjung, þær hafa verið til í áratugi en með breyttri miðlun hafa þær gerbreytt bókamarkaðnum á síðustu árum. Titlum hefur fjölgað úr örfáum í mörg hundruð; velta hljóðbóka er nú um þriðjungur af bókamarkaði í landinu og þriðjungur af lestri er hlustun, segir Halldór Guðmundsson, rithöfundur og stjórnarformaður Forlagsins. Hann telur að hefðbundnar bókaútgáfur hafi sofið á verðinum líkt og plötuútgáfurnar gerðu margar þegar streymisveiturnar tóku völdin á tónlistarmarkaðnum. 
10.12.2021 - 06:45
Klassíkin okkar
Átakanlegur vitnisburður um örlög í sýndarmennsku
Lagið Hvert örstutt spor, eftir Jón Nordal úr Silfurtúnglinu eftir Halldór Laxness, er eftirlætis leikhúslag þjóðarinnar. „Þetta lag hefur lifað lengi með þjóðinni og ég held að stór partur af því sé einfaldleikinn, tærleikinn og svo treginn,“ segir Halldór Guðmundsson, rithöfundur.
Mál sem reyndi mjög á mörk tjáningarfrelsis
Í dag, 14. febrúar, eru 30 ár frá því að æðstiklerkur Írans, Ayatollah Khomeini, gaf út fatwa, trúarlega tilskipun sem hvatti til þess að bresk-indverski rithöfundurinn Salman Rushdie yrði tekinn af lífi, auk þess sem 1 milljón dollara voru sett til höfuðs höfundinum.