Færslur: Halldór Armand

Pistill
Að þrá úr fjarlægð
Gerir fjarlægðin fjöllin blá? Halldór Armand Ásgeirsson rýnir í hugmyndir Roland Barthes og veltir fyrir sér hvernig vegalendir og rými hafa áhrif á ástir og langanir.
07.05.2019 - 17:17
Pistill
Draumur Gunnars á Hlíðarenda við Þjórsá
Halldór Armand Ásgeirsson segir svefn vera töframeðal sem hvert og eitt okkar hefur náttúrulegan lyfseðil fyrir, og rýnir í nokkra blundi sem gætu hafa skipt sköpum í mannkynssögunni.
10.03.2019 - 09:00
Pistill
Allar manneskjur eru ólöglegar
„Við búum á hnetti sem er skipt upp með manngerðum landamærum utan um fullvalda ríki þar sem við erum öll ólögleg einhvers staðar,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson í pistli um flóttafólk, fullveldi og misskiptingu.
02.02.2019 - 14:41
Pistill
Réttlæti með gerviaugu
Halldór Armand Ásgeirsson ræðir fiska með gerviaugu, drónaárásir í þágu góðs málefnis og margvísleg mannréttindabrot alþjóðlega sportvörurisans Nike - auk nýjustu auglýsingu sportvörurisans sem er kannski bara flagð undir fögru skinni, eða hvað?
11.09.2018 - 17:00
Pistill
Hljóðlátar ráðgátur fótboltavallarins
Halldór Armand veltir fyrir sér því sem áhorfendur fótboltaleikja heyra ekki, samskipti leikmanna sín á milli. Þar ríkir meðal annars ringulreið, fúkyrði, svik, móðganir, lygar, prettir og árásarhneigð undir fegurðinni sem fótboltinn á það til að fanga.
06.07.2018 - 15:09
Gagnrýni
Í ætt við athyglisbrest samtímans
„Í bókinni er komið inn á mörg umfjöllunarefni sem eru einkar áhugaverð. Það er fjallað um samband mannsins við tæknina og hvernig þetta samband er ekki eins einfalt og saklaust og áður var talið.“ Andri M. Kristjánsson rýnir í Aftur og Aftur eftir Halldór Armand Ásgeirsson.
Við bíðum öll afhroð einn daginn
Halldór Armand Ásgeirsson fjallar í pistli sínum um eðli höfnunar og hlutskipti þeirra sem tapa, og þá sér í lagi í ljósi nýafstaðinna kosninga. Hann segir að í ósigrinum sé einmitt sigurinn sjálfur fólginn.
01.11.2017 - 14:31