Færslur: Halla Þórlaug Óskarsdóttir

„Við erum öll tifandi tímasprengjur“
Þagnarbindindi er heiti á nýju skáldverki eftir Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur. Verkið er á mörkum ljóðs og sögu og fjallar um sambandsslit og missi, söknuð og sársauka. „Í þögninni er skerandi sársauki,“ segir Halla, „ég held að við þekkjum það öll sem höfum þagað á ólíkum stundum.“