Færslur: Hálendisvaktin

Leituðu að göngufólki í vetrarveðri í átta tíma
Hálendisvakt björgunarsveitanna sinnti í gær tólf klukkustunda útkalli í slæmu skyggni við leit að göngufólki sem ekki skilaði sér í skálann við Álftavatn á boðuðum tíma. Eftir um átta klukkustunda leit fannst tjald gögnumannanna sem höfðu villst af leið í slæmu skyggni og tjaldað á fjallshrygg.
21.06.2021 - 12:12