Færslur: Hakkaþon

Leita lausna við áskorunum sem blasa við eftir Covid
Hakkaþonið Hack The Crisis Iceland hefst í dag og stendur yfir um helgina. Þrátt fyrir að nafnið gæti gefið annað til kynna þá er forritunarþekking alls ekki nauðsynleg til þess að geta tekið þátt heldur er nóg að vera lausnamiðaður.
22.05.2020 - 14:29