Færslur: hagspá

„Efnahagsáfall aldarinnar“
Efnahagssamdráttur í ár verður sá mesti frá lýðveldisstofnun, segir forstöðmaður hagfræðideildar Landsbankans. Spá bankans gerir ráð fyrir að hagkerfið byrji að taka við sér um mitt árið en að samdrátturinn verði þó um níu prósent.
15.05.2020 - 12:45
Hjólin byrja aftur að snúast á næsta ári
Hagstofa Íslands gerir ráð fyrir lítils háttar samdrætti í ár en að hagvöxtur taki við sér að nýju á næsta ári. Hann verði þó hóflegur. Horfur um atvinnuleysi eru lítt breyttar frá fyrri spám.
01.11.2019 - 09:17
Hægur bati á næstu árum
Hagkerfið mun réttta rólega við sér á næstu árum og atvinnuleysi verður ekki jafn mikið og óttast var eftir fall WOW air, samkvæmt nýrri hagspá greiningardeildar Landsbankans. Útlit er fyrir frekari vaxtalækkanir.
30.10.2019 - 08:05