Færslur: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands

Gæti orðið högg fyrir mörg heimili
Hætt er við því að þeir sem tóku óverðtryggt lán á breytilegum vöxtum fái högg þegar vextir taka að hækka á ný segir hagfræðingur. Afborganir gætu hækkað um tugi þúsunda á mánuði.
Viðtal
Rangt að veiða hval bara til að fá meiri fisk
Höfundar skýrslu Hagfræðistofnunar um hagkvæmni hvalveiða við Ísland ganga lengra í fullyrðingum sínum en Hafrannsóknastofnun er tilbúin að gera. Þetta er mat Gísla Víkingssonar, dýravistfræðings á Hafró. Aðalatriðið sé þó niðurstaða skýrslunnar, að hvalveiðar hafi ekki neikvæð áhrif á þjóðarbúið, hitt skipti ekki öllu. Gísli segir að hvalveiðar við Ísland séu sjálfbærar en honum finnst rangt að veiða hval til þess eins að það verði hugsanlega meiri fiskur í sjónum handa mannfólkinu.