Færslur: Hádegisleikhúsið

Fjögur ný íslensk leikrit valin í Hádegisleikhúsið
Verk eftir Bjarna Jónsson, Sólveigu Eir Stewart, Jón Gnarr og Hildi Selmu Sigbertsdóttur urðu fyrir valinu í samkeppni Þjóðleikhússins og RÚV. Leikritin verða á dagskrá strax á næsta leikári í nýju Hádegisleikhúsi
26.06.2020 - 14:41
RÚV í samstarf við Þjóðleikhús um ritun leikverka
Þjóðleikhúsið hleypir af stokkunum nýju Hádegisleikhúsi næsta haust í samstarfi við RÚV. Auglýst er eftir handritum að fjórum nýjum íslenskum verkum sem verða frumflutt í Þjóðleikhúskjallaranum og tekin upp til sýninga í Sunnudagsleikhúsi RÚV 2021.