Færslur: hááhættusvæði
Bretland á lista Þjóðverja yfir hááhættusvæði
Heilbrigðisyfirvöld í Þýskalandi tilkynntu í dag að Bretlandi hefði verið bætt á lista yfir þau lönd þar sem mikili hættu stafar af COVID-19. Því verða settar ferðatakmarkanir þangað sem taka gildi á miðnætti annað kvöld.
19.12.2021 - 00:22
171 land er nú hááhættusvæði
171 land er á nýjum lista heilbrigðisráðuneytisins yfir svæði og lönd sem talin eru hááhættusvæði vegna COVID-19. Löndunum á listanum hefur fjölgað um 33 frá síðasta lista. Allir sem koma frá þessum svæðum þurfa að fara í sóttkví í sóttvarnahúsi við komuna til landsins. Þó er hægt að sækja um undanþágu frá því.
18.05.2021 - 10:48
Fæðing á sóttkvíarhóteli eða næstum því
Við sluppum við að sjóða vatn og taka til handklæði, segir umsjónarmaður farsóttarhúsa, en þar fékk kona hríðir um helgina en var flutt á sjúkrahús þar sem barnið fæddist. Tveir greindust með smit á landamærunum í gær, samkvæmt bráðabirgðatölum, og fimm innanlands og voru þeir allir í sóttkví.
16.05.2021 - 12:41