Færslur: Gylfi Þór

Ferðafólki fjölgar og sóttkvíarhóteli bætt við á morgun
Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður sóttvarnarhúsa, segir að bætt verði við sóttkvíarhótelum vegna fjölgunar flugferða til landsins. Fjórar farþegaþotur eru þegar komnar til landsins í dag og fjórar væntanlegar. Búist er við átta vélum á morgun en ferðum frá Osló og Munchen hefur verið aflýst. 
Gylfi Þór fetar í fótspor Arons Einars
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City í ensku úrvalsdeildinni, vann í gær þrenn verðlaun á lokahófi félagsins. Var Gylfi valinn bestur af stuðningsmönnum sem og samherjar hann völdu hann bestan í liðinu. Einnig kustu stuðningsmenn félagsins Gylfa sem besta leikmann liðsins á útivöllum.
18.05.2017 - 18:29