Færslur: Gyða Valtýsdóttir

Menningin
Erfitt að yfirstíga eigin fullkomnunaráráttu
Gyða Valtýsdóttir, handhafi tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs, heldur tónleika í Hörpu í kvöld þar sem hún flytur verk af plötunum Epicycles og Epicycles II.
Tilnefndar til verðlauna Norðurlandaráðs
Gyða Valtýsdóttir og Sæunn Þorsteinsdóttir eru meðal hinna 13 listamanna og hópa sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2019.
GDRN og Gyða tilnefndar til verðlauna
Tilkynntar voru tilnefningar til Norrænu tónlistarverðlaunanna (Nordic Music Prize) sem afhent verða á tónlistarhátíðinni by:Larm í Osló í lok febrúar. Gyða Valtýsdóttir og GDRN eru fulltrúar Íslands.