Færslur: Gurrý í garðinum

„Sá þessa nörda og ætlaði ekki að vera ein af þeim“
„Ég hefði verið fyrsti nemandinn til að deyja úr leiðindum í lögfræði. Það hefði verið mjög sorglegt,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjuséní sem kveðst hafa sætt sig við, eftir nokkurt þref við sjálfa sig, að vera „lúðalegur garðyrkjufræðingur“ enda slær hjarta hennar með gróðrinum. Hún verður á skjám landsmanna í sumar í Sumarlandanum sem hóf göngu sína um helgina.
24.06.2020 - 09:16