Færslur: Gunnar Ragnarsson

Gagnrýni
Svanasöngur á leiði
Daniel Craig snýr aftur í hinsta sinn sem njósnari hennar hátignar, James Bond, í kvikmyndinni No Time to Die. Myndin er verðugur endir á löngu og farsælu skeiði leikarans í hlutverkinu, segir Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi.
Lestin
Spennandi myndir sem þú myndir annars ekki sjá
RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, fer fram dagana 30. september til 10. október. Meðfram hátíðinni er gefinn út ítarlegur bæklingur sem geymir upplýsingar um dagskrána, þykk bók og vel myndskreytt. Gunnar Ragnarsson ritstýrir dagskrárritinu og segir úrvalið einstaklega fjölbreytt í ár.
29.09.2021 - 14:42