Færslur: Griðastaður

Gagnrýni
Einsemd í hagkerfi dauðans
„Dauðinn er yfir og allt um kring í þessu verki sem minnir okkur meðal annars líka á að við tökum ekki dótið með yfir í eilífðina. Og dótið hjálpar ekki unga manninum að leysa sín persónulegu vandamál.“ María Kristjánsdóttir rýnir í Griðastað eftir Matthías Tryggva Haraldsson.
17.10.2018 - 08:52