Færslur: Gréta Bergrún Jóhannesdóttir

Morgunútvarpið
Hvaða áhrif hefur slúður á lítil samfélög?
Slúður þekkja flest og við vitum að það getur haft margs konar afleiðingar. Sumir eru þó áhugasamari um slúður en aðrir og það á við um Grétu Bergrúnu Jóhannesdóttur, kynjafræðing og doktorsnema við Háskólann á Akureyri. Hún hefur rannsakað samfélagsleg áhrif slúðurs á ungar konur í sjávarþorpum.
13.10.2021 - 10:19