Færslur: grandagarður

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins reykræsti bát
Reykkafarar Slökkviliðs höfuð­borgar­svæðisins þurftu fóru á ellefta tímanum í gærkvöldi að fara um borð í bát sem liggur við festar við Grandagarð.
Að gera list úr bæklingi
„Húsin eru öll eins en nú þjóna þau mismunandi hugsjónum. Stundum í þágu iðnaðar, stundum í þágu ferðaþjónustunnar, stundum listarinnar. Að gera list úr bæklingi er ekki svo öðruvísi en að gera gallerí úr verbúð.“ Starkaður Sigurðarson fór á sýninguna Bæklingar í OPEN, í gömlu verbúðunum við Grandagarð.
28.03.2018 - 13:27