Færslur: Gösta

Lestarklefinn
Hlaut áverka í andköfum yfir Gösta
Gösta, eftir Lukas Moodyson, eru átakanlega fyndnir gamanþættir um sænskt góðmenni sem má ekkert aumt sjá. „Hann Gösta er svo hræðilega góður, svo mikill „dumsnäll“. Það er svo hressandi að horfa á þátt um mann sem setur engin mörk,“ segir Rán Flygenring teiknari og barnabókahöfundur.