Færslur: goons

Birnir ásamt Krabba Mane í Vikunni með Gísla Marteini
Tónlistamaðurinn Birnir gaf nýverið út sína aðra plötu. Í þætti kvöldins kom hann fram ásamt rapparanum Krabba Mane og saman fluttu þeir lögin Óviti og Slæmir ávanar. Þakið ætlaði að rifna af útvarpshúsinu þegar lamhúshettumennirnir náðu Gísla Marteini með sér út á gólfið.
22.10.2021 - 22:43