Færslur: Gönguskíði
„Þetta er það eina sem ég hugsa um þessa dagana"
Undanfarið hefur gönguskíðaæði gripið landann og fólk nýtur þess að fara um skíðabrautir. Æðiði hefur líka náð út fyrir troðnar slóðir og brautir því sífellt fleiri fara um á utanbrautarskíðum.
07.01.2021 - 12:49