Færslur: Gjögurtá

Líkur á að stærri skjálftar fylgi í kjölfarið
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands, segir fulla ástæðu til að gera sérstakar ráðstafanir vegna skjálftans. Skjálftinn í kvöld var líklega 5,6 að stærð, heldur stærri en sá sem varð klukkan 15:55 í dag.
20.06.2020 - 22:23
Myndskeið
Grjót hrundi úr hlíðum á Tröllaskaga
Grjóthrun varð víða í kjölfar jarðskjálftahrinu sem varð um hálf átta í kvöld. Almannavarnir og lögregla biðla til fólks að sýna aðgát í grennd við brattar hlíðar. Eins geti óstöðugar brúnir við sjávarhamra losnað.
20.06.2020 - 21:48
Myndskeið
Fann skjálftann á sjó:„Þetta var mjög sérstök upplifun“
Áhöfn og farþegar á hvalaskoðunarbát Hvalaskoðunar í Hauganesi fundu vel fyrir jarðskjálftanum á Norðurandi í dag. Aðalsteinn Svan Hjelm, leiðsögumaður hjá Hvalaskoðuninni á Hauganesi, að það hafi verið líkt og risi bankaði í bátinn.
20.06.2020 - 19:58