Færslur: gjaldeyrismarkaður

Undirbúningur hafinn að sölu Mílu
Síminn er langt kominn með sölu á dótturfyrirtækinu Mílu sem rekur ljósleiðarakerfi um allt land. Síminn á í einkaviðræðum við stórt alþjóðlegt fyrirtæki um söluna.
Gjaldeyrissala Seðlabankans skipti sköpum
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir að inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði á nýliðnu ári hafi komið í veg fyrir verulega veikingu krónunnar. Hann telur líklegt að gengi krónunnar verði í jafnvægi fram á vor.
04.01.2021 - 12:14
Krónan styrkist hratt
Gengi krónunnar hefur styrkst um allt að tíu prósent gagnvart helstu gjaldmiðlum á síðustu vikum. Forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir að jákvæðar fréttir um þróun bóluefna gegn kórónuveirunni hafi aukið bjartsýni á gjaldeyrismarkaði.
03.12.2020 - 19:15
Krónan heldur áfram að veikjast
Krónan hefur tapað allt að 20 prósent af verðgildi sínu gagnvart helstu gjaldmiðlum það sem af er þessu ári. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir viðbúið að Seðlabankinn þurfi að beita sér af meiri krafti á gjaldeyrismarkaði ef krónan heldur áfram að veikjast.