Færslur: Gildi lífeyrissjóður

Viðskiptasamband við Init í alvarlegri endurskoðun
Viðskiptasamband Reiknistofu lífeyrissjóða við fyrirtækið Init sem rekur tölvukerfi Reiknistofunnar er til alvarlegrar endurskoðunar, segir stjórnarmaður. Stéttarfélagið Efling vill óháða rannsókn.
Tekist á um launahækkanir og kaupauka á aðalfundi
Aðalfundur Arion banka verður haldinn í dag. Þar verður meðal annars tekist á um tillögu stjórnar um að hækka laun stjórnarmanna.
Hugnast ekki óhóf innan Arion banka
Stjórnarformaður Gildis, sem er stærsti hluthafi í Arion banka, segir tillögur um launahækkanir til stjórnarmanna og útvíkkað kaupaukakerfi bera merki um óhóf innan bankans. Laun stjórnenda séu nú þegar í hæstu hæðum og ekki á þau bætandi.
Gildi samþykkir ekki háa bónusa og laun bankastjórnenda
Lífeyrissjóðurinn Gildi ætlar að greiða atkvæði gegn þremur veigamiklum tillögum stjórnar Arion banka sem snúa að bónusgreiðslum, launum stjórnenda, þóknunum stjórnarmanna og vali á fólki í tilnefningarnefnd. Gildi segir í bókun að fjárhæðirnar sem bankinn vill greiða starfsfólki séu mun hærri en gengur og gerist.
12.03.2021 - 15:28