Færslur: Gertrude Stein

Víðsjá
Engin furða að þær hafi ekki opinberað kynhneigð sína
Í sjálfsævisögu Alice B. Toklas, sem kom út í íslenskri þýðingu á dögunum, kemur hvergi fram að Gertrude Stein höfundur bókarinnar hafi líka verið ástkona hennar. Samkynhneigð var feimnismál þegar bókin kom út en þó fer fjarri að þær hafi falið samband sitt fyrir öllum heiminum, samkvæmt Tinnu Björk Ómarsdóttur þýðanda bókarinnar.
Sjaldgæft form sjálfsævisögu
Form sjálfsævisagna, þar sem höfundur er ekki sá sami og sögumaður bókar er sjaldgæft. Þetta form eiga þó sjálfsævisaga Alice B. Toklas eftir Gertrude Stein annars vegar, og Þúsund kossar eftir Jón Gnarr hins vegar, sameiginlegt.
19.11.2017 - 12:10