Færslur: Gerðuberg

Menningin
Stanslaus titringur skekur Gerðuberg
Sigga Björg Sigurðardóttir opnaði sýninguna Stanslaus titringur í Gerðubergi á dögunum. Þar hefur hún málað verk sín beint veggina og segir að því fylgi mikið frelsi.
11.06.2021 - 11:09
Menningin
Vigdís er svo mikill peppari
Á sýningunni Heimsókn til Vigdísar í Gerðubergi er hægt að ganga inn í bókheim Ránar Flygenring, sem gerði bók um Vigdísi Finnbogadóttur í fyrra.
Málþing og sýning í tilefni af níræðisafmæli
Myndlistarmaðurinn Rúna, Sigrún Guðjónsdóttir, verður níræð þann 15. nóvember nk. og af því tilefni efnir Gerðuberg í Breiðholti til málþings um ævi hennar og störf. Málþingið verður haldið laugardaginn 12. nóvember og verður sett af Vigdísi Finnbogadóttur kl. 13. Að því loknu, kl. 16, verður opnuð sýning á nýjum verkum eftir Rúnu.
09.11.2016 - 16:44